21.1.2008 | 19:14
ó Reyjavík ó Reykjavík!
Nýr TRAUSTUR (félagslega þenkjandi?) meirihluti í Reykjavík. Hvað á kona að halda....?
Nýr meirihluti kynntur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jafn traustur og veikasti hlekkurinn
Jón Ingi Cæsarsson, 21.1.2008 kl. 19:33
Þetta er nú allt með þvílíkum ólíkindum að það hálfa væri nóg! Og hvað kostar þetta sjónarspil skattgreiðendur?
Ég held að það þurfi að breyta reglum um myndun meirihluta og hafa atkvæðafjölda að leiðarljósi, ekki einstaklinga.
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.1.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.