Sól, sól og hiti, fangar og rusl

'I dag var hreinsunardagur í húsfélaginu í Hlíđarţúfum.  Fólk tók svo sannarlega til hendinni og afraksturinn voru tveir stórir ruslagámar.  Svo voru grillađar pulsur sunnan undir hesthúsvegg og ţar sem viđ gröđkuđum í okkur matnum  blasti viđ glćnýtt folald sem tók á sprett í kring um mömmuna sína.  Sólin bakađi okkur svo nú eru kinnar hreinsunarfólks rauđar eins og pulsur voru hér í den!  Eftir ađ hafa skroppiđ á bak, nú og teymt undir hestafólki framtíđarinnar kemur kona sćl og kát heim til sín.

  Smáskrepp niđur međ Hamarskotslćknum og hvađ blasir ţar viđ í kvöldsólinni í friđsćla bćnum mínum.  Tvćr vörpulegar löggur hvor međ sinn handjárnađanfyriraftanbak fangann.  Helst var ađ sjá ađ ţetta vćri svona lögga úti ađ ganga međ fanga, eins og ég úti ađ ganga međ Míró litla í bandi.  Enginn löggubíll sjáanlegur og ţeir fjórir bara ađ rölta framhjá öndunum.  Voru mennirnir kannski međ brauđmola í poka? Ekki sjáanlega. Er kannski veriđ ađ taka til í bćnum á afmćlisári.  Viđ erum jú alveg ađ verđa 100!


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Gott ađ löggan tók ţig ekki líka í hreinsunarátakinu! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.5.2008 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband